Hægt að heita á hlaupara og styrkja Ástusjóð um leið

Hlauparar eru farnir að skrá sig í árlega Reykjavíkurmarathonið sem verður 18. ágúst n.k. Sem kunnugt er nýta margir hlauparar tækifærið og hlaupa fyrir ákveðið málefni. Nú þegar hafi nokkrir hlauparar ákveðið að hlaupa fyrir Ástusjóð. Hægt er að heita á Ástusjóðshlauparana á hlaupastyrk.is

(06.06.2018)