Hægt að heita á hlaupara og styrkja Ástusjóð

ÞESSI FRÉTT ER FRÁ 2017. FRÉTT TENGD SAMA MÁLI FYRIR ÁRIÐ 2018 ER HÉR

Skráningar og áheit vegna Reykjavíkurmaraþons 2017 standa nú yfir. Hlauparar sem skrá sig geta valið góðgerðarmál sem þeirra stuðningsaðilar síðan styrkja með áheitum á hlauparana gegnum síðuna hlaupastyrkur punktur is.

Hér er hlekkur á hlaupastyrkssíðuna með lista yfir hlaupara sem hlaupa fyrir Ástusjóð. Til að heita á hlaupara þarf að smella á viðkomandi og fylla út formið sem kemur upp.

Kærar þakkir og koma svo!

(11.07.2017)

(Uppfært 06.06.2018)