Hlaupið og gengið fyrir Ástusjóð

Til að heita á þá góðu einstaklinga sem hlaupa eða ganga til styrktar Ástusjóði í minningu Ástu Stefánsdóttur í Reykjavíkurmaraþoninu 20. ágúst 2016 þá er hér hlekkur á viðkomandi síðu á hlaupastyrk, athugið að fara neðst á síðuna til að sjá einstaklingana sem hlaupa og smella á þá til að heita á.

(Uppfært 04.08.2016)