Hlupu til styrktar sjóðnum

Nokkrar vaskar konur og karlar hlupu til styrktar sjóðnum í minningu Ástu í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2014 og söfnuðu áheitum gegnum hlaupastyrk. Hlaupurunum og þeim sem hétu á þá eru færðar bestu þakkir.

(25.08.2014)