Jólakveðja frá Ástusjóði

Ástusjóður þakkar öllum sem studdu sjóðinn á árinu með kaupum á jólakortum, minningarkortum og tækifæriskortum, þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir sjóðinn og þeim sem hétu á hlauparana. Síðast en ekki síst er þeim þakkað sem styrktu sjóðinn með beinum framlögum. Innilegar þakkir öll. Framlögin gera sjóðnum kleift að vinna áfram að stefnumálum sjóðsins sem lesa má um hér á síðunni.

Gleðileg jól.

(24.12.2017)