Minningarkort

Ástusjóður býður minningarkort með stöðluðum texta. Vinsamlega sendu tölvupóst á netfangið minningarkort@astusjodur.is til að panta kort. Í tölvupóstinum þarf að koma fram

  • nafn og heimilisfang þess sem á að fá kortið,
  • nafn þess sem kortið er til minningar um,
  • undirritun sem á að koma á kortið
  • svo og nafn og kennitölu greiðanda millifærlsu framlags.

Framlag til Ástusjóðs vegna minningarkortsins þarf að millifæra gegnum banka eða netbanka. Reikningsnúmer sjóðsins er 301-13-302339 og kennitalan er 630714-0440.

Minningarkortið verður sent út eins fljótt og unnt er. Hér neðst á síðunni sérðu mynd af minningarkorti sjóðsins.

Mynd af minningarkorti sjóðsins:

minningarkort_astusjods