Styrktartónleikar Ástusjóðs 10. nóvember

Styrktartónleikar Ástusjóðs 2015 verða þriðjudaginn 10. nóvember kl.20 í Norðurljósasal Hörpu.

  • Aurora og Vox feminae ásamt Svönu Víkingsdóttur og Margréti Pálmadóttur,
  • Kammerhópurinn Elektra Ensemble,
  • Samuel Jón Samúelsson big band,
  • Tómas Einarsson  og Sigríður Thorlacius og
  • Valdimar og Ásgeir úr hljómsveitinni Valdimar

færa okkur frábæra tónlist.

Miðar eru seldir í miðasölu tónlistarhússins Hörpu og á miðasöluvef Hörpu

(uppfært 07.10.2015)