Á tímum náttúruhamfara, líkt og þeim sem Seyðfirðingar hafa nú þurft að þola, hafa björgunarsveitirnar gengt lykilhlutverki við björgun og að tryggja öryggi. Mjög mæðir því nú á björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði. Í ljósi þessarar stöðu hefur Ástusjóður nú styrkt björgunasveitina um 500.000 krónur.
(21.12.2020)