Heita á hlaupara og styrkja með því Ástusjóð

Reykjavíkurmaraþonið (einnig styttri vegalengdir í boði) verður 24. ágúst 2024. Á hlaupastyrkur.is má sjá hvaða hlauparar hlaupa fyrir Ástusjóð og þarna er hægt að heita á hlaupara og styrkja þannig sjóðinn.

Minnum einnig á að ávallt er unnt að styrkja sjóðinn með millifærslu á reikning sjóðsins nr 301-13-302339 (banki-hb-reikningsnr) og kennitalan er 630714-0440.

(02.07.2024)