Um sjóðinn

Stjórn sjóðsins: Stjórnarformaður er Helga Hauksdóttir lögfræðingur, aðrir stjórnarmenn eru Bergþóra Ingólfsdóttir lögmaður, Edda Andradóttir lögmaður, María Gestsdóttir verkefnisstjóri og Þór Stefánsson BS í vélaverkfræði.

Netfang sjóðsins postur@astusjodur.is

Lög Ástusjóðs.

Þeim sem vilja leggja sjóðnum lið er bent á að reikningsnúmer hans er 301-13-302339 og kennitalan er 630714-0440.