Ástusjóði hefur borist góð gjöf, – listaverk frá Valgarði Gunnarssyni myndlistarmanni. Þema myndarinnar er fyrsti kaffibollinn að morgni dags. Stærð myndarinnar er 29 x 38 cm, og með rammanum 44 x 52 cm. Hugmynd Valgarðs er að myndin verði seld og að hagnaðurinn renni í Ástusjóð. Verð 80 – 100 þús kr.
Áhugasamir hafi samband á netfangið kort@astusjodur.is Myndin er þegar seld. Takk innilega fyrir áhugann.
(14. 12.2019, uppfært 22.12.2019)