Jólakortin komin aftur í Bókabúð Máls og menningar og Bóksölu stúdenta

Jólakort Ástusjóðs, viðbótarprentun, er komin í sölu í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi, en kortin seldust upp í liðinni viku.

(Uppfært 20.12.2016)